Reglur um úthlutun orlofshúsa
 
1.                  Allir fullgildir félagar í Landssambandi lögreglumanna eiga rétt á ađ sćkja um orlofshús sem í bođi eru á hverjum tíma. Ađeins er úthlutađ einni viku til umsćkjenda hverju sinni.
2.                  Fullgildur félagi í Landssambandi lögreglumanna safnar orlofspunktum. Eitt ár í starfi gefur 12 punkta (gildir frá jan. 2010). Hver úthlutun kostar ákveđiđ marga punkta eftir nánari ákvörđun orlofsnefndar (sjá verđskrá).
3.                  Úthlutun orlofshúsa um páska kostar ákveđiđ marga punkta eftir nánari ákvörđun orlofsnefndar (sjá verđskrá). Ekki er lengur um sérstakan ?páskapott? ađ rćđa og dragast ţví punktar frá punktastöđu ţess sem fćr úthlutađ.
4.                  Sótt er um orlofshús á orlofsvef LL www.orlof.is/ll/. Ţeir sem ekki geta nýtt sér ţađ verđa ađ hafa samband viđ skrifstofu LL í síma 525 8360 og ganga frá umsókn ţar.
5.                  Sá sem fćr úthlutađ orlofshúsi fćr tilkynningu senda rafrćnt.
6.                  Geti sá sem úthlutun hefur hlotiđ ekki nýtt sér húsiđ skal ţađ tilkynnt til skrifstofu Landssambandsins eins fljótt og hćgt er. Ef húsi er skilađ međ skemmri fyrirvara en einni viku verđa 6 refsipunktar dregnir af viđkomandi.
7.                  Orlofspunktar dragast af ţeim sem nýta sér lausar vikur.
8.                  Félagar í Lífeyrisţegadeild LL hafa forgang til leigu á orlofshúsum fyrstu fjórar vikurnar á hverju orlofstímabili. Ef orlofshús eru laus ađ lokinni úthlutun til lífeyrisţega geta almennir félagsmenn sótt um lausar vikur og gildir ţá ađ "fyrstur pantar, fyrstur fćr". Hver úthlutun kostar ákveđiđ marga punkta sem dragast frá viđ úthlutun (sjá verđskrá).
9.                  Óheimilt er međ öllu ađ framselja orlofshúsasamningana, hvort heldur er innan fjölskyldu eđa til annarra.
10.              Úthlutun á veturna skerđir ekki rétt og möguleika félagsmanna til úthlutunar á sumrin eđa um páska. Ekki eru dregnir frá punktar vegna vetrarleigu.