Sko­a kort
Sum félög sýna staðsetningu orlofskosta á korti.
Til að sjá staðsetningu eignar á korti þarf 
1)að fara inn í "öll orlofshúsin"
2) finna orlofseignina
3)Smella á nafn eignarinnar eða mynd
4)Smella svo á hlekkinn "Kort" í valmyndinni.
 
Kortið opnast nú og byrjar að hlaða upp staðsetningunni.  Það fer eftir hraða nettengingarinnar hjá notendum hversu fljótt kortin hlaðast inn.