Kennarasamband Íslands á þrettán orlofshús í Ásabyggð við Flúðir í Hrunamannahreppi. Hús nr. 41, 42, og 43 eru nýleg og tekin í notkun vorið 2019. Ásabyggð er skjólgott og gróið svæði.

Stærð eignar: 83m2

 Fjöldi gesta: 6

Svefnaðstaða: Þrjú svefnherbergi. Sængur og koddar fyrir sex.

Íverusvæði: Stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými.

Eldhús: Eldhúskrókur í opnu rými. Vel búið með uppþvottavél, örbylgjuofn og borðbúnaði fyrir 8 manns.
 

Þvottaaðstaða: Engin.
 

Baðherbergi: Lítið bað með sturtu í aðskildu rými.
 

Útisvæði: Rúmgóður pallur með útihúsgögnum, gasgrilli og heitum potti.
 

Umhverfi:Í grenndinni eru golfvellir, hótel, kaffihús/bar, verslun, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, sundlaug og íþróttahús. Margir sögufrægir staðir og náttúruvætti eru í næsta nágrenni svo sem Þjórsárdalur, Skálholt, Gullfoss og Geysir.
 

Gæludýr: Nei.
 

Aukaþjónusta:

Sjónvarp: Í eignum KÍ er aðeins boðið upp á RÚV sjónvarp án endurgjalds. 

Internet: Í eignum KÍ er frítt netsamband. Nánari upplýsinga í húsi.

 

Í boði er að kaupa þrif hjá umsjónarmanni, sjá nánar í samningi. 

Leigjendur eru hvattir til að kynna sér reglur Orlofssjóðs KÍ með því að smella HÉR:


Yfirlitsmynd, Ásabyggð Flúðir

Yfirlitsmynd, Ásabyggð Flúðir