Úthlutanir 2022

Eins og fyrri ár þá verða eftirfarandi tímabilum úthlutað:



Sumartímabilið Júní - September  - Opnað fyrir umsóknir 27. mars - Umsóknarfrestur til 10. apríl og úthlutað í kjölfarið.


Vetrarfrí skóla 19-26 október  - Opnað fyrir umsóknir 20. ágúst. Umsóknarfrestur til 4. september og úthlutað í kjölfarið