1. Allir félagsmenn FVFÍ sem greiđa félagsgjöld eiga rétt á ađ fá úthlutađ orlofshúsi.
2. Ađeins félagsmenn FVFÍ mega leigja og framleiga er bönnuđ. Međ ţví ađ samţykkja leigusamninginn gengst félagsmađur undir ţćr kvađir sem honum fylgja varđandi umgengni og ţrif
3. Úthlutunartímabil sumars er frá 1. júní til 31. ágúst ár hvert,
vika í senn.
4. Páskaviku orlofshúsa er úthlutađ á sama hátt og um vćri ađ
rćđa sumartímabil.
5. Ţeir sem sótt hafa um hús en fá ekki úthlutađ fara á biđlista.
Ţessi biđlisti er notađur til ađ úthluta ef einhver fellur út.
Einnig geta félagsmenn látiđ setja sig á biđlista eftir ađ frestur
til ađ sćkja um er liđinn.
6. Ef umsćkjandi, sem greitt hefur leigugjald, óskar ađ hćtta viđ
leigu, fćr hann endurgreitt, ef húsiđ leigist öđrum.
7. Ađ lokum sumartíma, frá 01. september til 1. júní, ađ páskum og vetrarleyfum skóla
undanskildum, gildir venjuleg vetrarleiga, en ţá eru húsin
leigđ yfir helgi eđa heila viku, allt eftir óskum félaga.
Umsóknir um vetrarleigu eru afgreiddar í ţeirri röđ sem ţćr
berast.
8. Réttur til úthlutunar á orlofshúsi byggist á punktafjölda ađ
frádregnum fyrri úthlutunum samkvćmt stigafjölda samanber
9. og 10. liđ. Stigafjöldi umsćkjanda rćđur úthlutun. Séu tveir
eđa fleiri umsćkjendur sem sćkja um sama tímabil jafnir ađ
stigum er aldur félagsađildar látinn ráđa.
9. Stig eru reiknuđ ţannig ađ hver félagi fćr 1 punkt á mánuđi, og getur mest safnađ 120 punktum.
10. Fyrir hverja úthlutun á orlofshúsi eru dregin af viđkomandi
félaga punktar.
Fyrir tímabiliđ 1. júní - 31. ágúst, páska og vetrarleyfi skóla eru reiknađir 60 punktar.
Utan ţess tímabils 0 punktar.
|