Upplýsingar eignar  -  Hyrnuland 3, Akureyri
Almennar upplýsingar
Nafn Hyrnuland 3, Akureyri Tegund Hús
Svæði Norðurland Öryggis kóði
Heimilisfang
Lýsing

Hyrnuland 3 er 116 fm orlofshús á Akureyri með svefnpláss fyrir 6. Þrjú svefnherbergi , tvíbreið rúm eru í endaherbergjum og tvískipt í miðju herbergi. Tvö baðherbergi eru í húsinu, bæði með sturtu. Gengið er út á verönd með heitum potti úr stærra baðherbergi. Geymsla er áföst húsinu þar sem er þvottavél og þurrkari ásamt rými fyrir skíðabúnað ofl. Loftræstikerfi er í húsinu. Húsið er vel búið og staðsett í neðri Hálöndum í Hlíðarfjalli með fallegu útsýni út á Eyjafjörð.

Nespresso kaffivél er á staðnum.