Upplýsingar eignar  -  Þorrasalir íbúð 204
Almennar upplýsingar
Nafn Þorrasalir íbúð 204 Tegund Íbúð
Svæði Höfuðborgarsvæðið Öryggis kóði
Heimilisfang Þorrasölum 1-3, 201 Kópavogi
Lýsing

Íbúðin er í fjölbýlishúsi staðsett í útjaðri Kópavogs skammt frá Smáralind verslunarmiðstöðinni. Fallegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni og stutt í þjónustu.

Félagið leggur mikla áherslu á góða umgengni og tilitssemi við aðra íbúa hússins. Gerist menn bortlegir við húsreglur fyrirgera þeir sér frekari rétt til að fá leigðar íbúðir eða hús af félaginu. Húsreglurnar má finna í möppu í skáp í íbúðinni.

Íbúðin er vel útbúin með tveimur svefnherbergjum og gistiaðstöu fyrir 6 manns. Góð bílastæði eru við húsið og bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni.

Komu og brottfarartími: Leigutaka er heimilt að fara inn í íbúðina kl. 16:00 á komudegi. Brottfarartími er kl. 14:00.

Lyklar:  Lyklabox eru staðsett við hverja íbúð nema að 302, þar er lyklaboxið við hlið íbúðar 204. Eins er hægt að sækja lykla af íbúðinni á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík og skal skila strax að lokinni dvöl aftur á skrifstofuna.



Verðskrá
Verð fyrir vikuleigu 31.000 kr. Þrif Leigutaki getur fengið keypt þrif á íbúðinni óski hann eftir því.
Verð fyrir hvern sólahring 7.000 kr. Leiga á líni 2.000 kr. fyrir hvern einstakling sem velur að leigja lín. Athugið að handklæði eru ekki innifalin í leigu á líni.

Svefnaðstaða
Einbreitt rúm 2 Tvíbreitt rúm 1
Barnarúm 1 Aukadýnur 2
Sængur og koddar 6

Búnaður
Barnastóll Uppþvottavél Þvottavél
Sjónvarp Borðbúnaður fyrir a.m.k. 6 manns Þurrkari
Kaffivél Eldavél Ofn
Örbylgjuofn Ísskápur með frysti

Á staðnum
Gæludýr leyfð Reykingar bannaðar
Stærð 80 Svefnerbergi 2
Sturta Baðker
Svalir Þráðlaust net


Annað
Handklæði Þvottaefni fyrir uppþvottavél
Viskustykki Borðtuskur
Uppþvottalögur Salernispappír
Ræstingarefni Handsápa
Þvottaefni fyrir þvottavél

Umsjónarmaður
Nafn Helga og Sandra
Tölvupóstfang
Sími
Farsími



Laus tímabil
 
  maí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
      1 2 x3x 4
5 6 7 8 9 x10x 11
12 x13x 14 15 16 17 18
19 x20  21 22 23  24x 25
26 x27x 28 29 30 x31x  
júní 2024
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
            1
x2x 3 x4  5 6  7x 8
x9   10x 11 12 13 x14x 15
16 17 18 19 20 x21  22
23 24 25 26 27 28 29
30            
  júlí 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
   1x 2 3 x4  5 6
7 8 9 10  11x 12 13
x14  15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31