Upplýsingar eignar  -  Illugastaðir, Fnjóskadal
Almennar upplýsingar
Nafn Illugastaðir, Fnjóskadal Tegund Sumarbústaður
Svæði Norðurland Öryggis kóði
Heimilisfang Orlofsbyggðin Illugastaðir, Illugastöðum, 601 Akureyri Símanúmer 462-5909
Lýsing

Í boði er 48 m2 orlofshús í orlofsbyggðinni Illugastöðum í Fnjóskadal. Byggðin er staðsett á milli Húsavíkur og Akureyrar. Í húsinu er tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með tveim kojum. Í stofu er svefnsófi. Við húsið er góð verönd með nýjum heitum potti. Á Illugastöðum er gott leiksvæði fyrir alla fjölskylduna og sundlaug með heitum pottum.