Upplýsingar eignar  -  Ássel 3, Kjarnaskógi
Almennar upplýsingar
Nafn Ássel 3, Kjarnaskógi Tegund Sumarbústaður
Svæði Norðurland Öryggis kóði
Heimilisfang Kjarnaskógi, 600 Akureyri
Lýsing

AÐEINS SUMARLEIGA EN HÆGT AÐ HAFA SAMBAND VIÐ VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Á ÞÓRSHÖFN MEÐ VETRARLEIGU.

 

Í Kjarnaskógi við Akureyri er boðið upp á vel búið 53 m2 orlofshús. Í húsinu er þrjú svefnherbergi, eitt með hjónarúmi og tveim aukadýnum og hin tvö með koju. Við húsið er góð verönd og heitur pottur.