EINGÖNGU SUMARLEIGA............Húsið sem er 42 fm. stendur í Orlofsbyggðinni í Flókalundi sem er rómað svæði fyrir fegurð og stórbrotið landslag enda á Vestfjörðum. Húsið er með 2 svefnherbergjum, stofu og borðstofu með eldhúskrók. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 manns og hægt er að fá lánaða dýnu hjá umsjónarmanni. Komutími er kl 16.00 og brottfarar tími 12.00
Húsið er númer 2 og sími umsjónarmanns er 8647544
Til að hliðið opnist þarf að hringja í 8409281.
Sundlaugin er með lyklabox og númerið á því er 2424. Frítt er í sund en leiguliði tekur ábyrgð á sínu fólki þegar farið er frítt í sund.
|