Upplřsingar eignar  -  Svignaskar­ 5
Almennar upplřsingar
Nafn Svignaskar­ 5 Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Vesturland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang 311 Borgarnesi
Lřsing

AÐEINS SUMARLEIGA.

 

Húsið er með þremur svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baðherbergi og geymslu. Svefnpláss er fyrir 6 – 8 manns í rúmum, leirtau og búnaður fyrir að minnsta kosti tíu manns. Heitur pottur er við húsið og gasgrill fylgir.

Gestum er heimilt að koma í húsið frá kl. 16:00 á komudegi og skila þeim hreingerðum fyrir kl. 12:00 á brottfarardegi. Föstudagar eru skiptidagar.