Úthlutunarreglur
Á sumrin eru húsin og íbúđirnar leigđar félagsmönnum til vikudvalar í senn, en á
öđrum tímum eftir samkomulagi. Úthlutun fer fram eftir punktakerfi og eru reglur um
ávinnslu og frádrátt punkta eftirfarandi:
Ávinnsla punkta
Hver félagsmađur sem greitt hefur fullt félagsgjald ávinnur sér einn punkt fyrir hvern
mánuđ sem hann er í félaginu.
Frádráttur punkta viđ úthlutun
ˇ Frá fyrsta föstudegi júnímánađar til síđasta föstudags í júní eru dregnir frá 26 punktar.
ˇ Frá síđasta föstudegi júnímánađar fram í miđjan ágúst eru dregnir frá 36 punktar.
ˇ Frá miđjum ágúst til fyrsta föstudags í september og einnig um páska eru dregnir frá 26 punktar.
ˇ Viđ úthlutun á öđrum tímum koma engir punktar til frádráttar.
Ef fleiri en ein umsókn er um sama húsiđ á sama tímabili rćđur punktafjöldi hver
hreppir hnossiđ. Ef punktafjöldi er jafn rćđur sú umsókn sem berst fyrst. Á umsóknareyđublöđum
um orlofshús er gefinn kostur á allt ađ sex valmöguleikum. Ţví fleiri
valkosti sem merkt er viđ, ţeim mun meiri líkur eru á úthlutun. Vetrarúthlutun skerđir
ekki rétt til sumarúthlutunar.