Grjóthólsbraut 4 er nýtt hús sem FIT hefur látið byggja í orlofsbyggðinni í Öndverðarnesi. Það er 116 fm og skiptist í 3 svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir 7 manns og opnu rými með eldhús og stofu. Allur búnaður er í húsunum, grill og heitur pottur á upphituðum stórum steyptum palli. Snyrtiaðstaða er einnig á pallinum.

Skoða myndband