Húsið er 52 fm að stærð, skiptist í þrjú svefnherbergi með svefnpláss fyrir sjö manns, stofu með eldhúskróki og baðherbergi. Enginn umsjónarmaður er á staðnum. Þess má geta að á vetrum er leiðin um Laugarvatn rudd á föstudögum og sunnudögum.

Umsjónarmaður býður upp á þrif fyrir félagsmenn á 15.000 kr. Það á að hafa beint samband umsjónarmann í síma;  698 4043