Íbúðin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Svefnstæði eru fyrir 6 manns.