Húsið er 38,3 fm með tveimur svefnherbergjum þar sem 5 geta sofið og svefnlofti með 3 dýnum. Á gangi er snyrting með sturtu en stofa og eldhús eru í einu rými. Stór pallur með heitum potti.