Húsið er 65 fm að stærð en það var stækkað og lagfært 2011. Það skiptist í þrjú svefnherbergi, stóra stofu með eldhúskróki og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 manns og miðast búnaður við það.