Húsin eru 48 fm að stærð og skiptast í stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir sex manns. Einnig er heitapottur. Árabátur er á sumrin og veiðileyfi í Skorradalsvatni fylgir húsunum.