Þar eru 4 svefnherbergi með rúmstæðum fyrir 7 manns. Í eldhúsi eru öll helstu eldhúsáhöld og borðbúnaður, uppþvottvél, örbylgjuofn og eldavél með bakaraofni. Í stofu er útvarp, sjónvarp og geislaspilari. Þá fylgir húsinu barnarúm.