Vetur 2022-2023
Vetraropnun 2022-2023 fer þannig fram:
Opið til 12 sept.(1200utc) fyrir umsóknir byggt á punktastöðu.
13. sept. kl 12. opnar allt annað.
Veturinn lítur svona út m.t.t. húsa okkar;
Reykjaskógur: Hægt að bóka allan veturinn nema það sem fór í úthlutun.
Punktar aðeins fyrir þau tímabil sem eru í úthlutun.
Kjarnaskógur Akureyri: Hægt að bóka allan veturinn nema það sem fór í úthlutun.
Punktar aðeins fyrir þau tímabil sem eru í úthlutun.
Hrafnaland Akureyri: Hægt að bóka allan veturinn nema það sem fór í úthlutun.
Punktar aðeins fyrir þau tímabil sem eru í úthlutun.
Holtaland Akureyri: Hægt að bóka allan veturinn nema það sem fór í úthlutun.
Punktar aðeins fyrir þau tímabil sem eru í úthlutun.
Húsafell: Tilbúið til útleigu á fyrri hluta fyrsta ársfjórðungs 2023 og verður auglýst sérstaklega.
Verð vetur 2021-2022
Holtaland og Hrafnaland: Helgarleiga kr 25.000- Stakur dagur kr. 4.000-
Reykjaskógur og Kjarnaskógur: Helgarleiga kr 20.000- Stakur dagur kr. 3.000-
Komu og brottfaratímar um helgar eru kl 18 en kl 16 virka daga.
Einungis ein bókun á hverja kennitölu fram til 1.janúar eftir það opnast á fleiri leigur pr kenntiölu.
Hótelmiðar verða í sölu í vetur en allar frekari upplýsingar eru á heimasíðunni www.orlof.is/fia
Netfangið okkar er skyjaborgir@fia.is
*ENGLISH*
Winter Season 2022-2023 is as follows:
Applications for Akureyri for specific time periods are open till 1200utc on 12thSeptember, and the cottages will be handed out in accordance with the number of member points, as has been our procedure over the past few years. On 13thof September at 12:00, applications can be submitted for all other time periods as well as the cottage in Reykjaskógur. See more below.
The cottages are:
Reykjaskógur (S-Iceland):
Kjarnaskógur, Akureyri (N-Iceland):
Hrafnaland, Akureyri (N-Iceland):
Holtaland, Akureyri (N-Iceland):
Húsafell (W-Iceland): Will open on the first quarter of 2023 and will be promoted later on.
Prices for the Winter Season of 2020-2021
Holtaland and Hrafnaland: Weekend rental ISK 25.000 // Single day ISK 4.000.
Reykjaskógur and Kjarnaskógur: Weekend rental ISK 20.000 // Single day ISK 3.000.
Arrivals and departures during the weekend are at 18:00, and at 16:00 during the working week.
You can only make one booking per kennitala until 1. January, after which you can book more than one time per kennitala.
Hotel tickets will be on sale this winter, for further information visit our website: www.orlof.is/fia
Our email is skyjaborgir@fia.is