Keyrt er 700m framhjá afleggjaranum að þjónustumiðstöðinni í Húsafelli og beygt þar til vinstri.  Húsið er fyrsta hús hægra megin þegar keyrt er inn Gráhraun.  Vegvísun er í boði á Ja.is.

 

Húsið er rétt um 110fm með þremur svefnherbergjum og svefnaðastaða er fyrir allt að 8 manns.

Eignin skiptist þannig að í aðalhúsi eru þrjú herbergi:  Tvö herbergi með tvíbreiðum rúmum og eitt herbergi með svefnsófa.

Í gestahúsi er tvíbreytt rúm ásamt baðherbergi.