Húsið er rétt um 100fm með þremur svefnherbergjum og svefnaðastaða er fyrir allt að 10 manns.
Eitt herbergjanna er með tvíbreiðu hjónarúmi en hin tvö eru með tveimur einbreiðum rúmum sem hægt er að setja saman.
Í þeim herbergjum er einnig tvær kojur (skipakojur) á sitthvorum veggnum.
Tvö baðherbergi eru í húsinu og annað með þvottavél og þurkara.
Öll helstu þægindi eru til dvalar eins og heitur pottur, gasgrill, TV, DVD ofl.
Gæludýr leyfð.