Þú skráir þig inn með því að smella á innskráningu, efst í hægra horninu.
Það eru tvær leiðir til þess að sækja um sumarið (menu). Annars vegar er hægt að gera það undir umsókn sumar (a) eða undir laus tímabil (b) á valstikunni.
Veldu 1. val - 6. val. Fyrst er eignin valin og svo tímabilið. Þegar búið er að velja eignir og tímabil þá er smellt á senda. Ekki er nauðsynlegt að velja 6 valmöguleika, en það þarf að velja minnst 1.
Smelltu á dagatalið þar sem eru lausir dagar (hvítir ferningar). Til þess að fara í næsta mánuð er smellt á viðeigandi mánuð fyrir ofan dagatalið.Þegar þú hefur valið dag kemur upp sprettigluggi (pop up) þar sem þú ert beðinn um að velja lokadagsetningu.
Eftir að tímabil er valið er smellt á senda.