1. Allir virkir félagsmenn FFÍ eiga rétt á dvöl í orlofshúsum FFÍ.
    Virkir félagar eru ţeir sem greitt hefur veriđ af í orlofssjóđ í a.m.k. 3 mánuđi. Hjá lausráđnum endurnýjast rétturinn aftur eftir leyfi eftir 1 mánuđ.
  2. Ađeins félagsmenn FFÍ mega leigja og framleiga er bönnuđ.  Međ ţví ađ samţykkja leigusamninginn gengst félagsmađur undir ţćr kvađir sem honum fylgja varđandi umgengni og ţrif.
  3. Allir fastráđnir félagsmenn fá 1 punkt fyrir hvern unnin mánuđ í fastráđningu, ţ.e. 12 punkta á ári. Punktaţak er 400 punktar. Ţessir félagsmenn eru virkir í orlofskerfinu.
  4. Ţeir félagsmenn sem láta af störfum 60 ára eđa eldri og hafa starfađ ađ lágmarki í 20 ár, halda réttindum sínum í 10 ár eftir starfslok.
  5. Sumartímabil eru í punktaúthlutun og eru ţau tímabil auglýst sérstaklega. Um önnur tímabil gildir ?fyrstir koma - fyrstir fá?. Viđ punktaúthlutun er alfariđ fariđ eftir punktastöđu.


Endurgreiđsla: