Ferðavagnar sumar 2024.
Byggiðn veitir ferðavagnastyrki til félagsmanna að upphæð 15.000 kr. hámark 50% af kostnaði, 15 orlofspunktar verða dregnir frá viðkomandi.
Félagsmaður velur tjaldvagn, hjólhýsi eða fellihýsi hjá viðurkenndri leigu og þann tíma sem honum hentar og gengur frá leigusamning.
Að lokinni notkun framvísar hann leigusamningi og sækir um ferðavagnastyrk.
Leigusamningur þarf að vera á nafni félagsmanns og útgefandi reiknings skráð og starfandi ferðavagnaleiga.