Ef hætt er við leigu þarf félagsmaður að senda póst (úr því netfangi sem er skráð á orlofskerfinu) á gudjon@fagfelogin.is og óskað eftir því að opnað verði fyrir leigu á orlofsvefnum. Það sem fram þarf að koma er nafn félagsmannsins, kennitala, hvaða hús er leigt og leigutímabil.
Ef orlofshúsið eða íbúðin endurleigist, þá er allt nema 10% endurgreitt sem inneign á orlofsvef BYGGIÐNAR.