Húsið er 45 m² með tveimur svefnherbergjum. Annað er með tvíbreiðu rúmi, en hitt er með koju. Mjög vistleg sólstofa er við húsið. Skylt er að nota sængurlín í öll rúm.