Húsið er 130 m² með fjórum svefnherbergjum. Í einu þeirra eru tvíbreitt rúm. Í tveimur er svefnpláss fyrir þrjá, tvíbreitt rúm og efri koja, en í einu efri og neðri koja. Í húsinu eru tvö baðherbergi, og gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Skylt er að nota sængurlín í öll rúm.