Afbókunarskilmálar

Afbókanir og endurgreiðslur

  • Ef orlofsíbúðin er afbókuð með 8 daga fyrirvara eða meira fæst 100% leigugjaldsins endurgreitt.
  • Ef orlofsíbúðin er afbókuð með 3-7 daga fyrirvara fæst 50% leigugjaldsins endurgreitt.
  • Ef orlofsíbúðin er afbókuð þegar minna en 2 dagar - 48 klst eru í upphaf leigutöku þarf að greiða fulla leigu fyrir íbúðina.