Punktastaða:
Núverandi punktastaða sjóðfélaga er aðgengileg á orlofsvefnum.
Leiðbeiningar:
Undir mínar upplýsingar stendur punktar: fjöldi
Punktastaða sjóðfélaga er uppfærð árlega (í febrúar byrjun).
Félagsmenn ávinna sér 48 orlofspunkta á ári, þ.e. 4 punkta fyrir hvern mánuð sem iðgjöldum er skilað.
Hægt er að skoða fyrri punktasöfnum sem og allar hreyfingar sem áttu sér stað fyrir nóvember 2021 hér:
Mínus-punktar:
15.maí 2023 tók þessi regla gildi að sjóðfélagi getur ekki farið í meira en -48 punkta.