Númerið á lyklaboxi fyrir viðeigandi hús stendur á samningnum þínum. Öll hús OBHM eru með lyklaboxi/takkaboxi.

Þú finnur samninginn undir Síðan mín (eftir að hafa skráð þig inn á orlofsvefinn) og undir Mínar umsóknir. Lengst til hægri er kvittunin og samningurinn. 

Það er alltaf hægt að sækja aftur samninginn sinn inn á orlofsvefnum.