Ef eitthvað kemur upp á í dvöl í orlofshúsi, eða eitthvað sem vantar og/eða er bilað þá skal hringja í umsjónarmann. Síminn er á leigusamningnum og á orlofsvef OBHM undir ORLOFSKOSTIR við það hús sem dvalið er í.
- Hægt er að hringja í umsjónarmann virka daga frá kl: 8.00 - 17:00.
- Eftir kl: 17:00 og um helgar svara Securitas en þau sinna einungis brýnum erindum.
- Einnig eru QR kóðar upp á vegg í Brekkuskógi og á Hreðavatni þar sem hægt er að senda inn ábendingar.
- Annars er hægt að senda tölvupóst, sjodir@bhm.is og koma með ábendingar sem eru þá áframsendar til viðeigandi umsjónarmanns.
- Allar ábendingar eru vel þegnar