Úthlutanir um páska og sumar:


Öllum orlofskostum er úthlutađ 50% eftir punktastöđu og 50% eftir hlutkesti.

Á ţessum dagsetningum munu vera flipar á orlofsvefnum sem stendur á "Umsókn Punktastađa" og "Umsókn hlutkesti".
Ţađ ţarf ađ skrá sig inn međ rafrćnum skilríkjum til ţess ađ geta lagt inn umsóknir.
Hćgt er ađ sćkja um í báđa hópana en einungis hćgt ađ fá úthlutađ einni viku á páskum og einni viku yfir sumariđ.
Hćgt er ađ velja mismunandi möguleika í umsókn sem sjóđfélagi rađar eftir forgangi (nr. 1 vćri ţá fyrsta val). 

Ef sjóđfélagi hefur lagt inn umsókn en óskar ţess ađ breyta henni ţarf ađ fara inn á orlofsvefinn undir síđan mín og eyđa út fyrri umsókn og útbúa nýja. Ekki er hćgt ađ breyta ţeirri umsókn sem hefur veriđ lögđ inn.

Utan úthlutunartímabila (vetrartímabil):

Vetrarleiga er leigutímabiliđ frá seinni part ágúst mánađar til fyrsta fimmtudags í júní mánuđi áriđ eftir. Hámarsksfjöldi bókana yfir ţetta tímabil eru 4. 

Helgarleiga er alltaf frá föstudegi (kl:17:00) til mánudags (kl:12:00).

Almennt um leigu utan úthlutunartímabila:

15. júní opnar fyrir leigutímabiliđ: Frá lok ágúst (eftir ađ sumartímabili lýkur) til loka desember ţess árs.
15. október opnar fyrir leigutímabiliđ: Frá byrjun janúar nćsta árs til upphafs sumarstímabils í byrjun júní (ađ páskavikunni undanskilinni sem fer í úthlutun).

Ef 15. ţess mánađar ber upp á helgi eđa á almennum frídegi ţá opnar fyrir bókanir fyrsta virka dag eftir ţann 15.

Bókanir fara fram í gegnum bókunarvef OHBM og gildir reglan fyrstur bókar fyrstur fćr.


Hćgt er ađ lesa Verklagsreglur OBHM í heild sinni hér