Á vissum svæðum er hægt að kaupa þrif, upplýsingar um það koma fram á orlofsvef OBHM undir ORLOFSKOSTIR. Einnig standa upplýsingar um það á leigusamning.
Sjóðsfélagar sjá sjálfir um að panta og greiða fyrir það hjá viðkomandi aðila. Panta þarf þrif tímanlega.