Hvernig er sótt um í úthlutun ;
Sjóðfélagi innskráir sig inn á orlofsvefinn og smellir á " umsókn um úthlutun" ( efst á síðunni)
þá opnast umsóknin þar sem hægt er að fylla út 4 valmöguleika og tímabil þar við hliðina.