Páska og sumarúthlutun verđur auglýst síđar fyrir áriđ 2026 eđa í byrjun nćsta árs.
Hvernig er sótt um í úthlutun ;
Sjóđfélagi innskráir sig inn á orlofsvefinn og smellir á " umsókn um úthlutun" ( efst á síđunni)
ţá opnast umsóknin ţar sem hćgt er ađ fylla út 4 valmöguleika og tímabil ţar viđ hliđina.
ATH ! úthlutun er einungis fyrir páskaviku og sumariđ. Yfir vetrartímabiliđ getur sjóđfélagi bókađ sjálfur á vefnum.