Í öllum orlofskostum er frítt WiFi fyrir sjóðfélaga. 

Sumir símar tengjast sjálfkrafa, aðrir gætu þurft að finna nettenginguna í stillingum eða settings  og svo skrá inn númerið sem er á netbeini eða router.