Til að kaupa ferðaávísun þarf að innskrá sig á orlofsvefinn og smella á "Ferðaávísun f gistingu & afþreyingu" og ferðaávísunarvefsíðan opnast.
Ef þú vilt fá ferðaávísun endurgreidda;
Þarf að innskrá sig inn á orlofsvefinn og smella á "Ferðaávísun f gistingu & afþreyingu". Smella á valmynd efst i vinstra horni og velja glugga um endurgreiðslu sem skilar sér á ca. 2-3 dögum.
Undir Valmynd er einnig hægt að smella á "Spurt og svarað" og eru ýmsar upplýsingar þar um ferðaávísunina.