Í húsinu eru tvö svefnherbergi.
Húsið er fullbúið helstu húsgögnum, raftækjum og búsáhöldum. Allur helsti eldhúsbúnaður fylgir s.s. ísskápur, eldavél m/bakaraofni. Barnarúm og barnastóll er í húsinu.
Sundlaug er á staðnum.