Lýsing
Húsið er 108 fm með þremur svefnherbergjum og svefnaðstaða er fyrir allt að 10 manns. Eitt herbergjanna er með tvíbreiðu hjónarúmi en hin tvö eru með tveimur einbreiðum rúmum sem hægt er að setja saman. Í þeim herbergjum eru einnig tvær kojur (skipakojur) á sitthvorum veggnum (þær taka 70 kg.). Tvö baðherbergi eru í húsinu
Búnaður
Öll algengustu heimilstæki og og raftæki eru til staðar í húsinu. Hægt er að kaup aðgang að sjónvarpi (áskriftarstöðvum, RÚV næst frítt) og intetneti í gegnum Vodafone. HÉR má sjá verðskrá fyrir sjónvarpsþjónustu og HÉR má sjá verðskrá fyrir internetþjónustu. Efni og áhöld til þess að þrífa fylgja með húsi.
LÍN
Orlofsgestir þurfa að koma með lín sjálfir. Einnig fylgja ekki borðtuskur og viskustykki.
Þrif
Gengi er út frá því að sjóðfélagar þrífi eftir sig sjálfir. Þó er hægt að kaupa þrif gegn greiðslu hjá Þrif og Ræstivörum á Akureyri. Þrifin er hægt að panta í síma 865-2425 á milli kl. 09:00 og 16:00, þrifin þarf að panta með a.m.k. sólarhringsfyrirvara. Sjóðfélagar ganga frá greiðslu beint við Þrif og Ræstivörur.
Verðskrá
Virkir dagar: 15.000 kr.
Helgar: 20.000 kr.
Stórhátíðardagar: 28.000 kr.