Lýsing:

Húsið er 108 fm og svefnaðstaða er fyrir allt að 10 manns. Eignin er staðsett í Hlíðarfjalli við Akureyri, efri Hálöndum. Hægt er að komast um húsið á hjólastól en athugið að húsið er ekki sérhannað með aðgengi fyrir fatlaða í huga. Það er hægt að keyra alveg upp að inngang hússins.

Þrjú svefnherbergi eru í húsinu:

Tvö baðherbergi eru í húsinu:

Eldhús og stofa er í alrýminu. 

Þrif og lín:

Sjóðsfélagar þrífa sjálfir eftir dvöl. Hægt að kaupa þrif gegn greiðslu hjá Þrif og Ræstivörum á Akureyri. Þrifin er hægt að panta í síma 865-2425 á milli kl: 9: - 16:00. Þrifin þarf að panta með a.m.k. sólarhringsfyrirvara. Sjóðfélagar ganga frá greiðslu beint við Þrif og Ræstivörur.

Mikilvægt er að taka með sér lök, sængurver og koddaver. Ekki er hægt að leigja lín.