Húsið var uppgert árið 2022.
- Í einu herbergi er rúm sem er 160 cm x 200 cm.
- Í öðru herbergi eru 4 kojur, dýnurnar eru 80 cm x 200 cm.
- Fyrir ofan kojurnar er ein aukadýna.
- Þægilegur og rúmgóður sófi í stofu ásamt sjónavarpi.
- Í eldhúsi er eldhúsborð með 6 borðstofustólum.
- Í forstofu er fataskápur og fatahengi.
- Á verönd er heitur pottur og grill.
Leigt lín & keypt þrif:
- Þvottur & Lín bjóða upp á leigu á líni (rúmföt og handklæði) og þrifum fyrir sjóðfélaga.
- Hægt er að fá upplýsingar um verð og afhendingu með því að senda tölvupóst panta@thvotturoglin.is eða hringja í síma 846-0845.
- Athugið að panta þarf lín og/eða þrif með a.m.k. tveggja sólahringa fyrirvara.
- Sjóðfélagar panta þrif og lín sjálfir og greiða fyrir þau beint til þjónustuaðila.