Einn punktur safnast í hverjum mánuđi ţegar greidd eru félagsgjöld óháđ launaupphćđ, punktar safnast upp međ árunum og fyrnast ekki.
Engir punktar eru teknir af félagsmönnum ţegar leigt er bústađ ađ vetri til.
24 punktar eru teknir yfir páskavikuna.
24 punktar eru teknir frá fyrstu 3 vikurnar í júní og svo aftur vikurnar eftir verslunarmannahelgina til endann ágúst.
36 punktar eru teknir frá síđustu vikuna í júní og fram yfir verslunarmannahelgina alls 6 vikur ađ jafnađi.
Úthlutunar reglur varđandi orlofshúsin.
Sá sem á mestu punktana hverju sinni fćr vikuleiguna. 1. Hver félagsmađur getur leigt 1 sinni á hverju 3 mánađa tímabili. 2. Lágmarks aldur til ađ leiga súmarhús er 20 ára
|