Upplřsingar eignar  -  Ki­jaberg 1, GrÝmsnesi
Almennar upplřsingar
Nafn Ki­jaberg 1, GrÝmsnesi Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Su­urland Íryggis kˇ­i 2267221
Heimilisfang Ki­jaberg, GrÝmsnesi
Lřsing

Í húsinu er stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi með sturtu, þrjú svefnherbergi með átta rúmstæðum, barnarúm og tvær lausar dýnur. Sængur og koddar fyrir 8. Bústöðunum fylgir allur búnaður sem eðlilegt er að fylgi venjulegu heimilishaldi, borðbúnaður fyrir 12, útvarp, sjónvarp og gasgrill. Heitur pottur á verönd.