Leita

Tímabil:
 
 
Stćrđ:
Vinsćlar eignir Fleiri eignir >>
 • Klifabotn B,Lónssveit

 • Orlofshúsin í Klifabotni í Lóni eru tæpa 30 km austan við Höfn í Hornafirði. Á svæðinu sem er afgirt eru nokkur hús annarra stéttarfélaga auk húsa Rsí., þess utan er hús með sameiginlegri gufubaðstofu og þvottavél. Útsýni er til sjávar og fjalla. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, stofa, borðstofa með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu. Svefnaðstaða er fyrir 8 manns og jafnmargar sængur. Í útigeymslu er gasgrill og útihúsgögn. Óheimilt er að vera með gælufýr í og við húsið.

 • Nánar >>
 • Klifabotn , Lónssveit

 • Orlofshúsin í Klifabotni í Lóni eru tæplega 30 km. austan við Höfn í Hornafirði. Á svæðinu sem er afgirt eru nokkur hús annarra stéttarfélaga utan Rsí, auk þess er hús með sameiginlegri gufubaðstofu og þvottavél. Útsýni er til sjávar og fjalla. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, stofa, borðstofa með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu. Svefnaðstaða er fyrir 8 manns og jafnmargar sængur. Í útigeymslu er gasgrill og útihúsgögn. Komutími í húsin er kl. 16.00 og brottför kl. 12.00 á hádegi. Húsið eru til útleigu allt árið. Óheimilt er að vera með gæludýr í og við húsið.

 • Nánar >>
 • Flókalundur Vatnsfirđi

 • Í húsinu eru 2 svefnherbergi, setu- og borðstofa með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 manns. Húsinu fylgja útihúsgögn á suðurverönd og gasgrill. Á orlofssvæðinu er sundlaug með heitum potti. Húsið stendur í nálægð við hótel Flókalund, þá er Brjánslækur stutt frá þar sem ferja kemur frá Stykkishólmi.   Húsið er afar vel staðsett ef skoða á vestfirði. Húsið er eingöngu í sumarútleigu, frá lokum maí til loka sept. árlega. Óheimilt er að vera með gæludýr í og við húsið.

 • Nánar >>
 • Einarsstađir 30

 • Á Einarsstöðum er stórt orlofssvæði fjölda verkalýðsfélaga. Einarsstaðir eru miðja vegu milli Egilsstaða og Hallormsstaðar, þar á Rafiðnaðarsambandið 3 hús. Egilsstaðir er í 12 km fjarlægð frá orlofsbyggðinni og þar er sundlaug, verslanir og veitingastaðir. Í húsinu eru 3 svefnherbergi. Tvö hjónaherbergi með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan það, eitt herbergi með einbreiðum kojum. Svefnpláss er fyrir 7. Í alrými er setustofa, borðstofa og eldhúskrókur. Auk þessa er baðherbergi með sturtu. "Heitur pottur" er á veröndinni við húsið. Í útigeymslu eru útihúsgögn og gasgrill. Þvottavél er í umsjónarmannshúsi og opið þar á virkum dögum kl. 8-17.  Komutími í húsið er kl. 16.00 og brottför kl. 12.00 á hádegi. Húsið eru í útleigu allt árið. Óheimilt er að vera með gæludýr í og við húsið.

 • Nánar >>
 • Einarsstađir 13

 • Á Einarsstöðum er  stórt orlofssvæði fjölda verkalýðsfélaga. Einarsstaðir eru miðja vegu milli Egilsstaða og Hallormsstaðar, þar á Rafiðnaðarsambandið 3 hús. Húsið var allt endurnýjað vorið 2017.  Í húsinu eru 3 svefnherbergi, tvö herbergi með tvíbreiðu rúmi 140x200 cm og eitt herbergi með einbreiðum kojum, 70x160 cm. Svefnpláss er fyrir 6. Í alrými er setustofa, borðstofa og eldhúskrókur. Auk þessa baðherbergi með sturtu. "Heitur pottur" er á veröndinni við húsið. Í útigeymslu eru útihúsgögn og gasgrill. Þvottavél er í umsjónarmannshúsi og opið kl. 8-17 á virkum dögum. Húsið eru í útleigu allt árið. Komutími í húsið er kl. 16.00 og brottför kl. 12.00 á hádegi. Óheimilt er að vera með gæludýr í og við húsið.

 • Nánar >>