Upplřsingar eignar  -  Akureyri BorgarhlÝ­ 1a. Fyrsta hŠ­ til hŠgri.
Almennar upplřsingar
Nafn Akureyri BorgarhlÝ­ 1a. Fyrsta hŠ­ til hŠgri. Tegund ═b˙­
SvŠ­i Nor­urland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang BorgarhlÝ­ 1, 603, Akureyri
Lřsing

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og svefnpláss fyrir átta manns alls 90m2. Sjónvarp, útvarp, örbylgjuofn, bað, sturta, sími og margt fleira. Íbúðin er vel staðsett, stutt er í sund-laug og um fimmtán mínútna gangur niður í miðbæ. Þá er verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð við hlíð blokkarinnar. Athugið að íbúðin er í fjölbýlishúsi og ber því að virða umgengnisreglur sem gilda í slíkum húsum.