Upplısingar eignar  -  Akureyri - Brekkugata 36
Almennar upplısingar
Nafn Akureyri - Brekkugata 36 Tegund Íbúğ
Svæği Norğurland Öryggis kóği
Heimilisfang Brekkugata 36, 600 Akureyri, lyklar eru í afgreiğs
Lısing

Íbúðin er á annari hæð (númer 201) í nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er 100 m2 og samanstendur af forstofu, gangi, þvottaherbergi með þvottavél og þurrkara, baðherbergi, herbergi, eldhúsi, stofu og hjónaherbergi ásamt 6,6 m2 geymslu á fyrstu hæð og bílastæði nr. B24 í bílageymslu. Svefnsófi og koja eru í aukaherberginu ásamt einum hermannabedda þannig að svefnaðstaða er fyrir 7 manns. Sængur og koddar eru fyrir sama fjölda.