Upplısingar eignar  -  Akureyri - Furulundur 10 P
Almennar upplısingar
Nafn Akureyri - Furulundur 10 P Tegund Íbúğ
Svæği Norğurland Öryggis kóği
Heimilisfang Furulundur 10 P, 600 Akureyri
Lısing

Íbúðin er 50 ferm. og skiptist í tvö svefnherbergi annað með hjónarúmi, hitt með koju þar sem neðri kojan er tvíbreið þannig að þar er svefnpláss fyrir 3. Íbúðun er nýstandsett og öll hin glæsilegasta. Sængur og koddar eru fyrir sex. Eldhús- og borðbúnaður er fyrir 10-12 manns. Þvottavél er í baðherbergi.