Upplýsingar eignar  -  Laugarvatn - Laugaból
Almennar upplýsingar
Nafn Laugarvatn - Laugaból Tegund Sumarbústađur
Svćđi Suđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Laugarból, 840 Laugarvatn
Lýsing

Laugaból stendur neðst húsa FS í Brattahlíð. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, eitt með hjónarúmi og tvö með kojum. Efri koja er einbreið og neðri koja ein og hálf breidd.Stofa með eldhús- og borðkrók, baðherbergi með sturtu. Húsinu fylgja 8 sængur og koddar og borðbúnaður fyrir 8 manns auk nauðsynlegra eldhúsáhalda. Góð verönd meðfram suður og vesturhlið hússins og heitur pottur