Upplřsingar eignar  -  Laugarvatn - Hrannarbˇl
Almennar upplřsingar
Nafn Laugarvatn - Hrannarbˇl Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Su­urland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang Hrannarbˇl, 840 Laugarvatn
Lřsing

Hrannarból sem er efst í Brattahlíð er með tveimur svefnherbergjum. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu er koja, neðra rúmið er tvíbreitt og efra rúmið einbreitt. Samliggjandi eldhús, stofa og borðstofa með útgengi á verönd. Baðherbergi með sturtu innaf forstofu. Góð verönd er við húsið til suðurs og vesturs og heitum potti. Í húsinu eru koddar og sængur fyrir fimm manns. Borðbúnaður fyrir átta manns ásamt nauðsynlegum eldhúsáhöldum. Barnarúm og barnastóll eru í húsinu.