Húsið okkar í Munaðarnesi, Eyrahlíð 42 var allt endurnýjað vorið 2012 er hið glæsilegasta.  Tvö svefnherbergi eru í húsinu. Eitt herbergið með hjónarúmi, hitt með koju þar sem neðri rúm er 120x200 og efri er 90x200. Þá er aukadýna í húsinu og barnarúm og því svefnpláss fyrir 5 til 7 manns.

 Athugið að þjónustumiðstöð er aðeins starfrækt á sumrin og því biðjum við fólk að þvo tuskur og moppur fyrir brottför.

Gestir geta spilað frítt á golfvellinum Glanna yfir sumartímann með þvi að láta vita að þeir séu í húsi FFR í Munaðarnesi.

Vetrarverð:

Lágmarkskostnaður (virka daga): 4.000 kr.
Heilgarleiga: 13.000 kr.
Aukadagur (virkur dagur): 2.000 kr.
Vikuleiga: 22.000 kr.  

 

Sumarverð:

Vikuleiga: 23.000 kr og 24 punktar